Laufey Rós Hallsdóttir
Laufey Rós Hallsdóttir er menntaður matartæknir og starfaði sem matráður á hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði. Þar var heimilisfólk með sannkallaða matarást á Laufeyju en hún hefur í gegnum tíðina verið dugleg að taka myndir og segja frá sínu starfi á samfélagsmiðlum. Hún leggur áherslu á að vinna matinn frá grunni og nýta vel það hráefni sem hún er með hverju sinni.
Laufey er alin upp við hefðbundinn heimilismat og vill að einfaldleikinn fái að njóta sín - ekki síst til að stuðla að minni matarsóun.
Vilt þú hjálpa til við að byggja upp Matland?
Með því að greiða mánaðarlegt framlag hjálpar þú okkur að búa til góðan fjölmiðil. Matland fjallar um matvælaframleiðslu frá A-Ö, um matinn sem við framleiðum og fólkið sem starfar í atvinnugreininni.
Já takk - ég vil styrkja Matland
Við þökkum kærlega fyrir okkur!
21 articles published