Þröstur Haraldsson
Þröstur Haraldsson blaðamaður hefur áratugareynslu í faginu. Hann hóf ferilinn á Þjóðviljanum, en vann síðan töluvert á vikublöðum og tímaritum. Síðustu árin voru það fagblöð sem Þröstur skrifaði mest fyrir, málgögn stéttarfélaga bænda, sjómanna, lækna og iðnaðarmanna.
Hann hefur starfað sem blaðamaður og ritstjóri á miðlum eins og Þjóðviljanum, Degi, Læknablaðinu, Helgarpóstinum, Norðurslóð og Bændablaðinu. Þá hefur Þröstur skrifað á dönsku í þarlend blöð, s.s. Information, Weekendavisen og Århus Folkeblad.
Þröstur hefur líka komið við í útvarpi en hér á Matlandi skrifar hann um fjölbreytt matartengd málefni úr öllum áttum. „Málið er að geta spurt réttu spurninganna þangað til maður skilur svörin,“ segir Þröstur.
Vilt þú hjálpa til við að byggja upp Matland?
Með því að greiða mánaðarlegt framlag hjálpar þú okkur að búa til góðan fjölmiðil. Matland fjallar um matvælaframleiðslu frá A-Ö, um matinn sem við framleiðum og fólkið sem starfar í atvinnugreininni.
Já takk - ég vil styrkja Matland
Við þökkum kærlega fyrir okkur!
2 articles published