Tjörvi Bjarnason er útgefandi Matlands og í eigendahópi miðilsins. Hann hefur unnið við útgáfu og almannatengsl í tvo áratugi.
Vilt þú hjálpa til við að byggja upp Matland?
Með því að greiða mánaðarlegt framlag hjálpar þú okkur að búa til góðan fjölmiðil. Matland fjallar um matvælaframleiðslu frá A-Ö, um matinn sem við framleiðum og fólkið sem starfar í atvinnugreininni.
Matland er hægt og rólega að færa út kvíarnar og fjölga dreifingarstöðum utan höfuðborgarsvæðisins. Frá og með föstudeginum 3. maí verða grænmetiskassar Matlands í boði í Neskaupstað. Á hverjum föstudegi…
Um áramót taka í gildi verðbreytingar á grænmetiskössum Matlands. Verð þeirra hefur verið óbreytt frá upphafi en þeir hækka nú í takti við almennar verðlagsbreytingar og hækkanir hjá birgjum. Verð…
GK-bakarí við Austurveg á Selfossi bætist í hóp dreifingarstaða fyrir grænmetiskassa Matlands frá og með 25. ágúst næstkomandi. Það er ekki á önnur bakarí hallað þegar við fullyrðum að GK-bakarí…
Matland býður til sölu ungnautakjöt af hreinræktuðu Aberdeen Angus holdanauti frá Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti í Flóa. Kjötgæðin eru rómuð og kjötnýting mjög góð. Fallþungi nautsins sem Matland fékk í…
Matland býður grænmetiskassa í hverri viku þar sem eru á bilinu 8-11 tegundir af grænmeti hverju sinni. Allt það ferskasta og nýjasta sem er í boði á markaðnum. Frá og…
Gestir í hátíðarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara, sem alltaf er haldinn í byrjun árs, fengu nautarif í aðalrétt að þessu sinni. Það er svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir það…
Árlega fellur til mikið magn af ærkjöti á Íslandi en það er sjaldan á boðstólum í verslunum nema sem vinnsluvörur eða í takmörkuðu magni. Þeir sem einu sinni hafa smakkað…
Kýrin Sóley á bænum Glitstöðum í Norðurárdal er kostagripur. Hún er fædd árið 2015 og bar sínum fimmta kálfi í ágúst síðastliðnum. Eitt af afkvæmum Sóleyjar er nautið Marmari sem…
5 kg poki af Helgu.Nú munu margir fagna og hverfa í huganum aftur í tímann þegar kartöfluafbrigðið HELGA var á hvers manns borði. Þær eru fágætari í dag en mörgum…
„Það hefur alltaf verið hálfgert kvennaríki á Glitstöðum“ segir Guðrún Sigurjónsdóttir bóndi. Hún og Eiður Ólason maðurinn hennar reka myndarlegt kúabú sunnanmegin í Norðurárdal. Afi og amma Guðrúnar áttu fimm…
Þessi síða notar vafrakökur. Nánari upplýsingar er að finna í persónuverndarstefnu okkar.ÉG SKILHAFNA
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.