Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Manst þú eftir Helgu?

5 kg poki af Helgu. Nú munu margir fagna og hverfa í huganum aftur í tímann þegar kartöfluafbrigðið HELGA var á hvers manns borði. Þær eru fágætari í dag en mörgum…

Nýjar kartöflur úr Hornafirðinum

Bændurnir Hjalti Egilsson og Birna Jensdóttir á Seljavöllum í Nesjum í Hornafirði hafa getið sér gott orð fyrir kartöflurækt. Matland kíkti í heimsókn á Seljavelli en þar eru ræktaðar kartöflur…

Ein steik fyrir matarboðið

Matland býður upp á einstakar T-beinssteikur (e. T-bone) úr holdanautum af Ströndum. Steikurnar eru sérstakar fyrir það leyti að hver um sig er á bilinu 1,1-1,4 kg að þyngd og…
Fréttabréf

Skráðu þig til að fá fréttabréf Matlands í tölvupósti.

Please wait...

Takk fyrir skráninguna!

Matland.is © 2022. Allur réttur áskilinn –  Kaupskilmálar

Visa - Mastercard