Vilt þú hjálpa til við að byggja upp Matland?
Með því að greiða mánaðarlegt framlag hjálpar þú okkur að búa til góðan fjölmiðil. Matland fjallar um matvælaframleiðslu frá A-Ö, um matinn sem við framleiðum og fólkið sem starfar í atvinnugreininni.
Á Grímsstöðum í Reykholtsdal í Borgarfirði reka hjónin Jóhanna Sjöfn Guðmundsdóttir og Hörður Guðmundsson sauðfjárbú og lítið sláturhús með kjötvinnslu og iðnaðareldhúsi. Vörurnar þeirra eru markaðssettar undir heitinu „Grímsstaðaket“. Þau…
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari býður upp á námskeið í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík í janúar þar sem meginumfjöllunarefnið er matur og loftslagsbreytingar.„Matvælaframleiðsla ber ábyrgð á um 1/4 af losun gróðurhúsloftegunda á…
Það er einfalt og fljótlegt að útbúa eigið rauðkál. Nanna Rögnvaldardóttir á góða uppskrift sem birtist í bókinni Jólahefðir frá árinu 2005.Hráefni1 rauðkálshaus (um 800 g) 1…
Matland lætur ekki sitt eftir liggja í jólamánuðinum og býður upp á margskonar góðgæti. Árstíðarbundnar vörur eins og hangikjöt og jólasíld er gaman að snæða. Eitthvað alveg sérstakt og spari.…
Hangikjöt frá Brákarey fæst nú til kaups á Matlandi fyrir jólin. Það er af lömbum frá bænum Langholti í Bæjarsveit þar sem Eiríkur Blöndal og Sigurbjörg Áskelsdóttir búa. Kjötið er…
Matland býður nú upp á lax frá fiskverkuninni Hnýfli í Eyjafirði, bæði kofareyktan og grafinn. Laxinn er ræktaður í landeldi í Öxarfirði og verkaður á Akureyri eftir gömlum og rótgrónum…
Nýtt fyrirtæki í matvælaiðnaði, Smjer ehf., hefur sett á markaðinn nýstárlega béarnaise-sósu þar sem notandinn gerir ekki annað en að bræða smjör með öllum innihaldsefnum og bæta við 5-6 þeyttum…
Það er fljótlegt og ferskt að léttsýra rauðkál. Hér er einföld uppskrift fyrir tvo sem lesandi Matlands sendi okkur.Hráefni1/4 rauðkálshaus (engan stilk)1/2 sítrónarúmlega 1 tsk…
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að efla starfsemi Loftslagráðs með því að leggja til aukið fjármagn í fjárlagafrumvarpi 2023 til ráðsins. Jafnframt verður stofnað sérstakt opinbert…
Frederik Kopsch er áhugakokkur sem býr í Lundi í Svíþjóð og heldur úti Facebook-síðunni „Sænski kokkurinn“. Þar birtir hann fjölda ljúffengra uppskrifta og þar á meðal þessa þar sem bláber…
Þessi síða notar vafrakökur. Nánari upplýsingar er að finna í persónuverndarstefu okkarÉG SKILHAFNA
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.