Skip to content Skip to sidebar Skip to footer
Gleðileg jól
Við sendum viðskiptavinum, bændum og birgjum okkar öllum bestu jólakveðjur. Takk fyrir viðskiptin á árinu sem hafa verið sérlega ánægjurík. Við minnum á að það er enginn grænmetiskassi í jólavikunni og sá næsti kemur fimmtudaginn 2. janúar.
Kræsingar á Matlandsjólum
Matland lætur ekki sitt eftir liggja í jólamánuðinum og býður upp á margskonar góðgæti. Árstíðarbundnar vörur eins og hangikjöt og jólasíld er gaman að snæða. Eitthvað alveg sérstakt og spari. Við afhendum vörur alla daga á aðventunni. Um að gera að skoða úrvalið og velja hvað hentar þér. Photo by Art Bicnick.Við settum saman tvær…
Jólaleg formkaka með karamellubráð og muldum piparkökum
Ég fékk þá skyndihugdettu í vinnunni um daginn, eftir að hafa keypt mér þessi fínu formkökubrauð í Hagkaup, að prófa eitthvað alveg nýtt sem ég hafði ekki smakkað áður. Úr því komu þessar svaka fínu og bragðmiklu kökur sem slógu í gegn hjá öllum þeim sem smökkuðu. Það skemmir ekki fyrir að hún uppskriftin er…
Lausagöngugrísir á Skeiðum
Bændurnir Ævar Austfjörð og Ása Sif Tryggvadóttir búa á smábýlinu Hlemmiskeiði 1 í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Þau kalla búskapinn sinn „Litla búgarðinn“ en þar er megináhersla lögð á dýravelferð og umhverfisvænar aðferðir í stóru sem smáu. Ævar og Ása ala m.a. grísi sem eru frjálsir innan stórs beitarhólfs. Þar éta þeir gras og er líka…
Markmið að efla lífræna framleiðslu á Íslandi
Stjórnvöld hafa gefið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu. Áætlunin var unnin í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar en eitt af áhersluverkefnum sem þar eru tilgreind er mótun áætlunar til eflingar lífrænnar framleiðslu. Aðgerðaáætlunin byggir á tillögum Umhverfisráðgjafar Íslands ehf. sem unnar voru fyrir matvælaráðherra. Tillögur áætlunarinnar byggja á samtölum við fjölmarga aðila innanlands og styðjast…
Ísfirðingar fá ferskt grænmeti frá Matlandi
Matland mun bjóða Ísfirðingum upp á íslenska grænmetiskassa alla föstudaga. Fyrsta afhending verður fyrir vestan föstudaginn 30. ágúst næstkomandi. Kaupendur á Ísafirði og nágrenni geta nálgast sinn kassa hjá veitingastaðnum Húsinu á Hrannargötu 2. Grænmeti í áskrift Frá: 5.320 kr. / á mánuði Veldu kosti Grænmetiskassarnir frá Matlandi innihalda eingöngu innlent grænmeti og…
Pönnur og eldföst mót frá LOOK
Matland býður til sölu eldhúsvörur frá LOOK - þróaðar á Íslandi en framleiddar á Ítalíu. Í fyrstu verða pönnur á boðstólum ásamt eldföstum mótum og grillpönnum. Þú getur komið á Hrísateiginn og skoðað sýnishorn af vörunum frá LOOK. Grillpanna - Svend - frá LOOK 19.990 kr. Setja í körfu Eldfast mót - Rune - frá LOOK 17.990 kr.…
Grænmetiskassar í Neskaupstað
Matland er hægt og rólega að færa út kvíarnar og fjölga dreifingarstöðum utan höfuðborgarsvæðisins. Frá og með föstudeginum 3. maí verða grænmetiskassar Matlands í boði í Neskaupstað. Á hverjum föstudegi geta Norðfirðingar nálgast sinn kassa í Nesbæ kaffihúsi hjá henni Siggu og hennar fólki á Egilsbraut 5. Matland býður íbúa í Neskaupstað velkomna í…
Fréttabréf

Skráðu þig til að fá fréttabréf Matlands í tölvupósti.

Please wait...

Takk fyrir skráninguna!

Matland.is © 2025. Allur réttur áskilinn –  Kaupskilmálar

Visa - Mastercard