Við sendum viðskiptavinum, bændum og birgjum okkar öllum bestu jólakveðjur. Takk fyrir viðskiptin á árinu sem hafa verið sérlega ánægjurík. Við minnum á að það er enginn grænmetiskassi í jólavikunni og sá næsti kemur fimmtudaginn 2. janúar.
Matland lætur ekki sitt eftir liggja í jólamánuðinum og býður upp á margskonar góðgæti. Árstíðarbundnar vörur eins og hangikjöt og jólasíld er gaman að snæða. Eitthvað alveg sérstakt og spari. Við afhendum vörur alla daga á aðventunni. Um að gera að skoða úrvalið og velja hvað hentar þér. Photo by Art Bicnick.Við settum saman tvær…
Ég fékk þá skyndihugdettu í vinnunni um daginn, eftir að hafa keypt mér þessi fínu formkökubrauð í Hagkaup, að prófa eitthvað alveg nýtt sem ég hafði ekki smakkað áður. Úr því komu þessar svaka fínu og bragðmiklu kökur sem slógu í gegn hjá öllum þeim sem smökkuðu. Það skemmir ekki fyrir að hún uppskriftin er…
Það er einfalt og fljótlegt að gera gott snitsel. Lykilatriði er að vera með gott kjöt sem er meyrt og mjúkt undir tönn. Kjötið á myndunum er nautasnitsel en sömu lögmál gilda um grísasnitsel eða kálfasnitsel. Allt mjög gott! Þú þarft að hafa þessi hráefni við hendina og þá er eftirleikurinn auðveldur: 1 pk…
Bændurnir Ævar Austfjörð og Ása Sif Tryggvadóttir búa á smábýlinu Hlemmiskeiði 1 í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Þau kalla búskapinn sinn „Litla búgarðinn“ en þar er megináhersla lögð á dýravelferð og umhverfisvænar aðferðir í stóru sem smáu. Ævar og Ása ala m.a. grísi sem eru frjálsir innan stórs beitarhólfs. Þar éta þeir gras og er líka…
Stjórnvöld hafa gefið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu. Áætlunin var unnin í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar en eitt af áhersluverkefnum sem þar eru tilgreind er mótun áætlunar til eflingar lífrænnar framleiðslu. Aðgerðaáætlunin byggir á tillögum Umhverfisráðgjafar Íslands ehf. sem unnar voru fyrir matvælaráðherra. Tillögur áætlunarinnar byggja á samtölum við fjölmarga aðila innanlands og styðjast…
Matland mun bjóða Ísfirðingum upp á íslenska grænmetiskassa alla föstudaga. Fyrsta afhending verður fyrir vestan föstudaginn 30. ágúst næstkomandi. Kaupendur á Ísafirði og nágrenni geta nálgast sinn kassa hjá veitingastaðnum Húsinu á Hrannargötu 2.
Grænmeti í áskrift
Frá: 5.320 kr. / á mánuði
Veldu kosti
Grænmetiskassarnir frá Matlandi innihalda eingöngu innlent grænmeti og…
Skelltu saman matarmiklu salati með ofnbökuðum laxi eða bleikju, stökku grænkáli, hráu spergilkáli og súrsætu epli. Þetta ferska salat er bæði mettandi og bragðgott og er fullkomnað með ferskri sinnepssósu.
Grænmeti í áskrift
Frá: 5.320 kr. / á mánuði
Veldu kosti
Aðferð Stillið ofninn á 200°C.
Kryddið laxinn með salti, pipar og sítrónuberki.…
Matland býður til sölu eldhúsvörur frá LOOK - þróaðar á Íslandi en framleiddar á Ítalíu. Í fyrstu verða pönnur á boðstólum ásamt eldföstum mótum og grillpönnum. Þú getur komið á Hrísateiginn og skoðað sýnishorn af vörunum frá LOOK.
Grillpanna - Svend - frá LOOK
19.990 kr.
Setja í körfu
Eldfast mót - Rune - frá LOOK
17.990 kr.…
Matland er hægt og rólega að færa út kvíarnar og fjölga dreifingarstöðum utan höfuðborgarsvæðisins. Frá og með föstudeginum 3. maí verða grænmetiskassar Matlands í boði í Neskaupstað. Á hverjum föstudegi geta Norðfirðingar nálgast sinn kassa í Nesbæ kaffihúsi hjá henni Siggu og hennar fólki á Egilsbraut 5. Matland býður íbúa í Neskaupstað velkomna í…
Þessi síða notar vafrakökur. Nánari upplýsingar er að finna í persónuverndarstefnu okkar.ÉG SKILHAFNA
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.