Það er augljóslega glatt á hjalla þegar steggjaveisla á sér stað. Og stemningin verður hreint ekkert verri við að fá grillmat í hæsta gæðaflokki – en um er að ræða 10 manna grillpakka frá Matlandi með pylsum, hamborgurum og nautakjöti fyrir grillpinna. Við félagarnir og Margrét vinkona okkar auðvitað, getum hæglega mælt með þessum pakka…
