Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Fólkið

Rækta sprettur í Vestmannaeyjum
Fyrirtækið Aldingróður í Vestmannaeyjum er þriggja ára gamalt frumkvöðlafyrirtæki sem ræktar um 20 tegundir af sprettum. Fyrstu ræktuðu sprettubakkarnir sem fyrirtækið framleiddi voru afhentir veitingahúsinu Slippnum í Vestmannaeyjum sumarið 2019. Spretturnar frá Aldingróðri hafa nær eingöngu verið í boði fyrir veitingahús og mötuneyti hingað til og fást ekki í verslunum. Matland býður upp á sinnepssprettur í grænmetiskassa…
Vinna hörðum höndum að því að rækta besta hvítlaukinn
Á bænum Efri-Úlfsstöðum í Landeyjum hafa Hörður Bender og fjölskylda hans síðustu ár unnið að ræktun á íslenskum hvítlauk og gulrótum með ágætum árangri. Þau eru sannkallaðir frumkvöðlar en enginn á Íslandi hefur ræktað hvítlauk með það fyrir augum að búa til vöru á markað. Matland býður upp á hvítlauk og gulrætur frá Efri-Úlfsstöðum í…
Lykillinn að góðum búrekstri er rólegheit og reglusemi
„Það hefur alltaf verið hálfgert kvennaríki á Glitstöðum“ segir Guðrún Sigurjónsdóttir bóndi. Hún og Eiður Ólason maðurinn hennar reka myndarlegt kúabú sunnanmegin í Norðurárdal. Afi og amma Guðrúnar áttu fimm stelpur og þær máttu hjálpa til í búskapnum eins og þá tíðkaðist. „Það er búin að vera samfelld búseta hjá sömu fjölskyldunni hér á Glitstöðum…
Nýr grænmetiskassi frá ungum bónda á Flúðum
Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir er ungur bóndi og rekur garðyrkjustöðina Gróður við Flúðir. Hún er nýbúin að kaupa stöðina en hún útskrifaðist af garðyrkjubraut Landbúnaðarháskóla Íslands síðasta vor. Matland býður upp á grænmeti frá Höllu Sif á næstu vikum en fyrsti grænmetiskassinn frá Gróðri er kominn í sölu. Innihaldið í fyrsta grænmetiskassafnum frá Höllu Sif.…
Ein steik fyrir matarboðið
Matland býður upp á einstakar T-beinssteikur (e. T-bone) úr holdanautum af Ströndum. Steikurnar eru sérstakar fyrir það leyti að hver um sig er á bilinu 1,1-1,4 kg að þyngd og nægir fyllilega í máltíð fyrir þrjá til fjóra einstaklinga. Steikur sem þessar sjást sjaldan á borðum hér á landi en þær er hægt að panta…
„Veislan er óður til matarins og landsbyggðarinnar“
Glænýir íslenskir matar- og ferðaþættir verða á dagskrá Ríkissjónvarpsins á næstu vikum. Þættirnir heita Veislan en þar munu félagarnir Gunnar Karl Gíslason matreiðslumeistari á Dilli og Halldór Laxness Halldórsson, Dóri DNA, vínspekúlant og skemmtikraftur ferðast um landið og njóta lífsins lystisemda. „Þættirnir fjalla um mat, landið okkar, landslagið, matar- og tónlistarmenningu á Íslandi í…
Reynar Ottósson er framkvæmdastjóri hjá Whale Safari
Fullbókað í hvalaskoðun næstu vikurnar
Vinsældir hvalaskoðunar við Íslandsstrendur hafa vaxið gríðarlega síðustu áratugi og nú er svo komið að fjölmörg fyrirtæki sigla árið um kring með fólk til funda við hinar tignarlegu skepnur. Mörg hundruð störf hafa skapast í kringum þessa skemmtilegu náttúruupplifun og útlit er fyrir að þeim fjölgi á næstu árum. Í kringum Reykjavík eru góðar aðstæður…
Fréttabréf

Skráðu þig til að fá fréttabréf Matlands í tölvupósti.

Please wait...

Takk fyrir skráninguna!

Matland.is © 2022. Allur réttur áskilinn –  Kaupskilmálar

Visa - Mastercard