Hér í Kóngsins Köben er snitzelið oft á kvöldmatseðli en snitzel er órjúfanlegur partur af hinu klassíska danska eldhúsi. Hér á Restaurant Tivolihallen, þar sem ég starfa, höfum við haft þann háttinn á að „drengur“ er settur ofan á steikt snitzelið, en hann samanstendur af; sítrónusneið með „Christiansøpigens Sild", kapers og skrapaðri piparrót, skreyttri með…
