Matland býður upp á hið landsþekkta Hólsfjallahangikjöt úr N-Þingeyjarsýslu. Kjöt af veturgömlum sauðum sem er unnið samkvæmt gömlum hefðum hjá Fjallalambi á Kópaskeri. Það er taðreykt og kappkostað að nota eins lítið salt og mögulegt er í vinnslunni.
Tilboð
Product on sale
Tvíreykt sauðahangilæri með beini - 25% afsláttur
27.997 kr. Original price was: 27.997 kr..…
Menning
Hér í Kóngsins Köben er snitzelið oft á kvöldmatseðli en snitzel er órjúfanlegur partur af hinu klassíska danska eldhúsi. Hér á Restaurant Tivolihallen, þar sem ég starfa, höfum við haft þann háttinn á að „drengur“ er settur ofan á steikt snitzelið, en hann samanstendur af; sítrónusneið með „Christiansøpigens Sild", kapers og skrapaðri piparrót, skreyttri með…
Fiskbollur eða fiskibollur eru ljómandi góður hversdagsmatur sem þarf þó alls ekki að vera neitt hversdagslegur. Það er ekki mikið mál að búa þær til en svo er líka hægt að kaupa ágætis bollur sem búið er að steikja fyrir mann, hita þær upp og bera fram með einhverju góðu meðlæti. Ég hef jafnvel heyrt…
Hvernig finnst þér best að borða hangikjöt? Það er smekksatriði hvort hangikjötið er borðað hrátt eða soðið, en ef það er soðið er best að sjóða það í um 40 mínútur fyrir hvert kíló. Hafa stóran pott, eða skipta um vatn einu sinni því það dregur úr saltmagninu. Soðið hangikjöt er ýmist borðað heitt eða…
Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands býður upp á námskeið um sveppi og sveppatínslu í samstarfi við fræðslusetrið Iðuna í lok ágúst. Sveppatínsla nýtur sívaxandi vinsælda og nú er að renna upp sá tími sem hægt er að finna góða matarsveppi víða um land. Í lýsingu á vef Endurmenntunar LbhÍ segir að námskeiðið henti öllum sem vilji fræðast…
„Steikt kjöt á spjóti“ Enginn veit hvar kebab, þ.e. kjöt og annar matur grillaður á teini, er í rauninni upprunnið en það þekkist frá fornu fari víða við austanvert Miðjarðarhaf og í Kákasuslöndum (shaslik) og raunar mun víðar. Kebab hefur borist (eða verið fundið upp sjálfstætt) um alla Mið-Asíu, Afríku og á 20. öld til…
Þröstur Haraldsson skrifar um mat í misjöfnu samhengi.
Nanna Rögnvaldar leiðir þig í allan sannleika um kótelettur. Við elskum þær öll!
Ég ætla að skrifa pistla á síðuna Matland.is og eðli málsins samkvæmt verða þeir að fjalla um mat. Nú er ég enginn sérstakur sælkeri, jú mér þykir góður matur góður, en fyrst og fremst lít ég á hann sem nauðsynlega næringu. Það er því lítil hætta á að ég detti í þann gír að birta…
Kaffi er hráefni sem er ræktað af 25 milljónum kaffibænda í um 80 löndum. Það er ræktað á svæði milli 25 breiddargráðu norður og 30 breiddargráðu suður. Kaffibændur eru eins og aðrir bændur. Þeir þurfa að vera útsjónarsamir og hugsa fram í tímann. Framleiðsluvaran er lífrænt hráefni sem þeir stefna á að seljist á…