Landbúnaður er mikilvæg uppspretta gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu og jafnframt hafa loftslagsbreytingar mikil og vaxandi áhrif á greinina. Á sama tíma þarf landbúnaðurinn að geta staðið undir matvælaframleiðslu fyrir hratt vaxandi mannfjölda í heiminum. Markmið Loftslagssamnings SÞ er að koma í veg fyrir hættulega röskun á loftslagskerfinu þannig að hægt sé að tryggja matvælaframleiðslu og…
Umhverfi
Með aukinni umhverfisvitund neytenda og auknum kröfum um upplýsingagjöf fyrirtækja verður enn mikilvægara en áður að fyrirtæki reikni og upplýsi um kolefnisspor framleiðsluvöru sinnar. Kolefnisspor er sú heildarlosun gróðurhúsalofttegunda sem einstaklingur, viðburður (t.d. tónlistarhátíð), fyrirtæki (t.d. álframleiðandi) eða framleiðsla tiltekinnar vöru (t.d. kjöts) veldur á einu ári. Sporið er myndlíking fyrir áhrifin sem einstaklingurinn, viðburðurinn,…
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari býður upp á námskeið í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík í janúar þar sem meginumfjöllunarefnið er matur og loftslagsbreytingar. „Matvælaframleiðsla ber ábyrgð á um 1/4 af losun gróðurhúsloftegunda á heimsvísu. Því skiptir gríðarlega miklu máli að við séum meðvituð um hvað við veljum á diskinn okkar, hvernig við meðhöndlum það og nýtum. Enginn einn…
Við getum lagt okkar af mörkum til þess að minnka álag á umhverfið með því að velja rétt hreinsiefni og húðvörur. Hegðun og okkar og breytni skiptir miklu máli. Við getum sparað peninga og bætt eigin heilsu á sama tíma. Hér eru 10 ráð sem ég hef nýtt mér til þess að vera umhverfisvænni. Ódýrara…
Undanfarin ár hefur orðið vitundarvakning um mörg mikilvæg mál, t.d. um gildi góðrar heilsu og umhverfismál. Með tilkomu samfélagsmiðlanna er auðveldara að miðla upplýsingum og vekja fólk til umhugsunar. Hinn vestræni heimur einkennist af lífsgæðakapphlaupi og ríkri neyslumenningu. Fólk lifir til að vinna en gleymir oft að það ætti að vera að vinna til að…
Það eru ótal mörg ráð sem til eru til að minnka sóun og hafa jákvæðari áhrif á umhverfið. Hér koma 10 ráð sem hafa gagnast mér vel til að koma í veg fyrir sóun og spara þannig peninga og um leið jörðina, sem börnin okkar erfa. 1. „Best fyrir“ og „síðasti neysludagur“. Matur er…
Matvælaframleiðsla á Íslandi er stór hluti af hagkerfinu. Innan hennar eru greinar eins og landbúnaður, sjávarútvegur, matvælaiðnaður og hluti ferðaþjónustunnar. Um 25 þúsund manns starfa við matvælaframleiðslu eða þjónustu í þessum atvinnugreinum. Allt eru þetta greinar sem geta lagt mikið af mörkum til þess að bregðast við loftslagsvánni. Fæðuframleiðsla fyrir sístækkandi samfélög um allan…
Matvælaráðherra Danmerkur, Rasmus Prehn, hefur skipað vinnuhóp sem er ætlað að leggja drög að merki sem segir til um kolefnisfótspor matvæla. Áður en árið er úti á hópurinn að skila tillögum til ráðherra um merki sem lýtur opinberu eftirliti og matvælaframleiðendum er frjálst að nota. Þetta kemur fram í Landbrugsavisen. „Danmörk á formlega að verða…
María og prinsessan „Hej prinsessa!“ Sagði hún við þriggja ára dóttur mína sem skaust bak við kápuna mína. Konan sat umvafin teppum fyrir utan hverfisbúðina okkar í Stokkhólmi með skilti sem á stóð „Ég á 5 börn, hjálpið mér.“ Konan heitir María og er ein þeirra sem í pólitískri umræðu í Svíþjóð eru kölluð ESB-ferðalangar…
Þegar ég byrjaði að versla inn mat sjálf, nýflutt að heiman, var ég upptekin af því að kaupa gæðamat. Ég er bæði matargat og svo hefur mér, einhverra hluta vegna, alltaf verið annt um heilsuna mína. Ég hafði breytt töluvert mataræðinu mínu og var byrjuð til dæmis að kaupa spelt í staðinn fyrir hveiti, mér…