Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Umhverfi

Hvernig minnkum við kolefnisfótsporið í eldhúsinu?
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari býður upp á námskeið í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík í janúar þar sem meginumfjöllunarefnið er matur og loftslagsbreytingar.„Matvælaframleiðsla ber ábyrgð á um 1/4 af losun gróðurhúsloftegunda á heimsvísu. Því skiptir gríðarlega miklu máli að við séum meðvituð um hvað við veljum á diskinn okkar, hvernig við meðhöndlum það og nýtum. Enginn einn…
Þórunn W. Pétursdóttir verður framkvæmdastjóri Loftslagsráðs
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að efla starfsemi Loftslagráðs með því að leggja til aukið fjármagn í fjárlagafrumvarpi 2023 til ráðsins. Jafnframt verður stofnað sérstakt opinbert félag um starfsemi þess. Nýráðinn framkvæmdasjtóri Loftslagsráðs er Þórunn Wolfram Pétursdóttir en hún mun hefja störf 1. janúar á nýju ári. Þórunn er með doktorsgráðu…
Matvælaframleiðslan getur lagt mikið af mörkum í loftslagsmálum
Matvælaframleiðsla á Íslandi er stór hluti af hagkerfinu. Innan hennar eru greinar eins og landbúnaður, sjávarútvegur, matvælaiðnaður og hluti ferðaþjónustunnar. Um 25 þúsund manns starfa við matvælaframleiðslu eða þjónustu í þessum atvinnugreinum. Allt eru þetta greinar sem geta lagt mikið af mörkum til þess að bregðast við loftslagsvánni.Fæðuframleiðsla fyrir sístækkandi samfélög um allan…
Danir ætla að verða fyrstir með loftslagsmerkingar á mat
Matvælaráðherra Danmerkur, Rasmus Prehn, hefur skipað vinnuhóp sem er ætlað að leggja drög að merki sem segir til um kolefnisfótspor matvæla. Áður en árið er úti á hópurinn að skila tillögum til ráðherra um merki sem lýtur opinberu eftirliti og matvælaframleiðendum er frjálst að nota. Þetta kemur fram í Landbrugsavisen.„Danmörk á formlega að verða…
Matur og friður
María og prinsessan„Hej prinsessa!“ Sagði hún við þriggja ára dóttur mína sem skaust bak við kápuna mína. Konan sat umvafin teppum fyrir utan hverfisbúðina okkar í Stokkhólmi með skilti sem á stóð „Ég á 5 börn, hjálpið mér.“ Konan heitir María og er ein þeirra sem  í pólitískri umræðu í Svíþjóð eru kölluð ESB-ferðalangar…
Breskum bændum borgað fyrir að færa land til fyrra horfs
Breska ríkið hefur ákveðið að veita umtalsverðum fjármunum til bænda til þess að breyta landi sem hefur verið brotið til beitar og ræktunar aftur í villt svæði. Ástæðan er endurheimt votlendis og að tryggja afkomu ýmissa dýrategunda sem eru á válista.Mikil uppstokkun á landbúnaðarstyrkjum í kjölfar BrexitStyrkirnir eru hluti af margskyns uppstokkun og…