Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Uppskriftir

Jólaleg formkaka með karamellubráð og muldum piparkökum
Ég fékk þá skyndihugdettu í vinnunni um daginn, eftir að hafa keypt mér þessi fínu formkökubrauð í Hagkaup, að prófa eitthvað alveg nýtt sem ég hafði ekki smakkað áður. Úr því komu þessar svaka fínu og bragðmiklu kökur sem slógu í gegn hjá öllum þeim sem smökkuðu. Það skemmir ekki fyrir að hún uppskriftin er…
Íslenskar pönnukökur
Auður Ólafsdóttir í Pönnukökuvagninum deilir með lesendum Matlands uppskrift að íslensku pönnukökunni. Hún byrjaði með matarvagn Mathöll Granda þar sem íslenska pönnukakan var í öndvegi og sló algjörlega í gegn. “Ef það er eitthvað sem fólk á öllum aldri elskar þá er það íslenska pönnukakan,” segir Auður. Auður Ólafsdóttir með Herði aðstoðarmanni í framleiðsluaðstöðu Matís. …
Roastbeef – Klassíkerinn í smörrebrauðinu
Roastbeef smörrebrauðsstykkið er í miklu uppáhaldi hjá flestöllum, en uppruninn er jú, afgangur af steikinni frá kvöldinu áður. Kjötið er sneitt þunnt og listilega lagt upp dagana á eftir í hádegismat, parað með remúlaði, sultuðum agúrkum og steiktum lauk. Í lokin er skreytt með fersk-skrapaðri piparrót og karsa. Hráefni Innra læri af nauti, einnig er…