Það er einfalt og fljótlegt að gera gott snitsel. Lykilatriði er að vera með gott kjöt sem er meyrt og mjúkt undir tönn. Kjötið á myndunum er nautasnitsel en sömu lögmál gilda um grísasnitsel eða kálfasnitsel. Allt mjög gott! Þú þarft að hafa þessi hráefni við hendina og þá er eftirleikurinn auðveldur: 1 pk…
Uppskriftir
Skelltu saman matarmiklu salati með ofnbökuðum laxi eða bleikju, stökku grænkáli, hráu spergilkáli og súrsætu epli. Þetta ferska salat er bæði mettandi og bragðgott og er fullkomnað með ferskri sinnepssósu.
Grænmeti í áskrift
Frá: 4.995 kr. / á mánuði
Veldu kosti
Laxasteikur - lausfrystir laxabitar úr landeldi
4.460 kr.
Setja í körfu
Aðferð Stillið…
Auður Ólafsdóttir í Pönnukökuvagninum deilir með lesendum Matlands uppskrift að íslensku pönnukökunni. Hún byrjaði með matarvagn Mathöll Granda þar sem íslenska pönnukakan var í öndvegi og sló algjörlega í gegn. “Ef það er eitthvað sem fólk á öllum aldri elskar þá er það íslenska pönnukakan,” segir Auður. Auður Ólafsdóttir með Herði aðstoðarmanni í framleiðsluaðstöðu Matís. …
Hér er góð uppskrift af skotheldum gulrótasmúðí sem auðvelt er að mixa saman í blandara. Þetta eru hráefnin sem gera grunninn að meinhollum drykk: Gulrótasmúðí (e. smoothie) Fyrir 2-3 – 500 g Lífrænar safagulrætur að sjálfsögðu. – 2 epli til að gefa okkur áferð og sætu. Blandast vel með gulrótunum. – 1 banani, við…
Hráefni fyrir fjóra 2 kg tómatar4 msk góð ólívuolía4 hvítlauksrif20 g grænmetiskraftur4 dl vatn60 g ferskt kóríander (má skipta út fyrir basilíku)2 tsk saltPipar og meira salt eftir smekk
Grænmeti í áskrift
Frá: 4.995 kr. / á mánuði
Veldu kosti
LEIÐBEININGAR Saxið tómata gróft og setjið…
Svínakótelettur eru ljúffengar og safaríkar ef þær eru eldaðar rétt. Hér er uppskrift úr fórum Bjarna Gunnars Kristinssonar matreiðslumeistara. Skyrbernaise-sósan er einstakt leynivopn sem við hvetjum lesendur til að prófa.
Grænmeti í áskrift -
Frá: 4.995 kr. / á mánuði
Veldu kosti
Hráefni 800-1000 g svínakótelettur (4 stk.) Kryddlögur 100…
Rabarbari vex víða og um að gera að nýta það sem landið gefur. Hver man ekki gamla góða rabarbaragrautinn sem var bísna oft á borðum landsmanna á árum áður? Förum nokkra áratugi aftur í tímann og búum til rabarbaragraut með gamla laginu. Uppskriftin hér fyrir neðan er fengin frá Leiðbeiningamiðstöð heimilanna. Einfalt og fljótlegt –…
Það er aldrei nóg til af fiskréttum, enda varla hægt að borða of mikið af þessu gæða próteini sem við höfum aðgang að hér á Íslandi. Þessi réttur kom upp úr kafinu eftir langan og erfiðan dag. Ýmislegt sem til var í ísskápnum og matargerðin tók ekki langan tíma. Rétturinn bragðaðist vel og allir sælir.…
Roastbeef smörrebrauðsstykkið er í miklu uppáhaldi hjá flestöllum, en uppruninn er jú, afgangur af steikinni frá kvöldinu áður. Kjötið er sneitt þunnt og listilega lagt upp dagana á eftir í hádegismat, parað með remúlaði, sultuðum agúrkum og steiktum lauk. Í lokin er skreytt með fersk-skrapaðri piparrót og karsa. Hráefni Innra læri af nauti, einnig er…
Það er augljóslega glatt á hjalla þegar steggjaveisla á sér stað. Og stemningin verður hreint ekkert verri við að fá grillmat í hæsta gæðaflokki – en um er að ræða 10 manna grillpakka frá Matlandi með pylsum, hamborgurum og nautakjöti fyrir grillpinna. Við félagarnir og Margrét vinkona okkar auðvitað, getum hæglega mælt með þessum pakka…