Hver kannast ekki við að hafa soðið of mikið af kartöflum með matnum? Ég þekki það alltof vel og oftar en ekki sitja 2-5 kartöflur eftir í pottinum sem fæstir hafa svo lyst á daginn eftir, ef maður gerist svo hagsýn á að geyma þær. Ég reyndar er orðin nokkuð lunkin við að nýta flestalla…
