Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Bakstur

Jólaleg formkaka með karamellubráð og muldum piparkökum
Jólakassi Matlands I - Litlujól 12.390 kr. Veldu kosti Jólakassi Matlands II - Brandajól 19.900 kr. Veldu kosti Ég fékk þá skyndihugdettu í vinnunni um daginn, eftir að hafa keypt mér þessi fínu formkökubrauð í Hagkaup, að prófa eitthvað alveg nýtt sem ég hafði ekki smakkað áður. Úr því komu þessar svaka fínu og bragðmiklu kökur sem…
Íslenskar pönnukökur
Auður Ólafsdóttir í Pönnukökuvagninum deilir með lesendum Matlands uppskrift að íslensku pönnukökunni. Hún byrjaði með matarvagn Mathöll Granda þar sem íslenska pönnukakan var í öndvegi og sló algjörlega í gegn. “Ef það er eitthvað sem fólk á öllum aldri elskar þá er það íslenska pönnukakan,” segir Auður. Auður Ólafsdóttir með Herði aðstoðarmanni í framleiðsluaðstöðu Matís. …
Gamaldags hveitikökur – bæði hversdags og til hátíðarbrigða
Gamaldags hveitikökur þekkja margir sem vestfirskar hveitikökur. Þær eru borðaðar bæði hversdags og til hátíðarbrigða en mörgum þykja þær ómissandi yfir jólin. Áður fyrr voru þær bakaðar eða steiktar á hellum eins og flatkökur, en í dag notast flestir við pönnu eða pönnukökupönnu og láta bakast/ristast á þurri pönnunni. Þessar hveitikökur gerði amma alltaf reglulega.…
Heitur brauðréttur sem bragð er af
Heitir brauðréttir hafa fylgt okkur í gegnum árin í afmælum, fermingar- og brúðkaupsveislum, ættarmótum og við fleiri tilefni. Eitthvað fyrir fullorðna fólkið að gæða sér á, svona á milli sneiða af dísætum marengs-, súkkulaði- og rjómatertum sem eru alltaf í svo brjálæðislega miklu magni í kökuveislum! Ekkert að því, ég elska kökur og allir sem…
Skonsurnar hennar ömmu
Skonsur eru svolítið gamaldags og hafa fallið í skuggann í kaffibrauðsmenningunni okkar. Mér finnst það hálfgerð synd þar sem nýbakaðar skonsur með fjölbreyttu áleggi eru algjört sælgæti. Ég tala nú ekki um þegar þær eru notaðar í gamaldags skonsubrauðtertu sem var oft gerð á mínu heimili þegar eitthvað stóð til. Hún vakti alltaf lukku. Best…
Brauðterta með rækjusalati Laufeyjar
Það hafa örugglega flestir sem búsettir eru á Íslandi gætt sér á brauðtertum í einhverri veislunni. Brauðtertan er sögð eiga uppruna sinn að rekja til Svíþjóðar þar sem hún er afar vinsæl en einnig þekkist til hennar í Finnlandi og Eystrasaltslöndunum þar sem þær eru fylltar með ýmsu gúmmelaði. En undirstaðan er yfirleitt sú sama…
Fréttabréf

Skráðu þig til að fá fréttabréf Matlands í tölvupósti.

Please wait...

Takk fyrir skráninguna!

Matland.is © 2024. Allur réttur áskilinn –  Kaupskilmálar

Visa - Mastercard