Auður Ólafsdóttir í Pönnukökuvagninum deilir með lesendum Matlands uppskrift að íslensku pönnukökunni. Hún byrjaði með matarvagn Mathöll Granda þar sem íslenska pönnukakan var í öndvegi og sló algjörlega í gegn. “Ef það er eitthvað sem fólk á öllum aldri elskar þá er það íslenska pönnukakan,” segir Auður. Auður Ólafsdóttir með Herði aðstoðarmanni í framleiðsluaðstöðu Matís. …
Eftirréttir
Rabarbari vex víða og um að gera að nýta það sem landið gefur. Hver man ekki gamla góða rabarbaragrautinn sem var bísna oft á borðum landsmanna á árum áður? Förum nokkra áratugi aftur í tímann og búum til rabarbaragraut með gamla laginu. Uppskriftin hér fyrir neðan er fengin frá Leiðbeiningamiðstöð heimilanna. Einfalt og fljótlegt –…
Brauðbúðingur er þekktur eftirréttur á mörgum stöðum í heiminum. Hann er til í ótal mismunandi útfærslum og sósur eða ís hafður með. Vanillu- eða viskísósur eru mjög vinsælar en mér finnst best að flækja ekkert hlutina og nota heita íssósu og smá vanilluís eða rjóma með. Nýtum brauðafgangana Brauðbúðingur er yfirleitt gerður úr brauði sem…