Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Fiskur

Silfur hafsins á hvers manns disk
Íslendingar hafa aldrei borðað síld í sama mæli og flestar nágrannaþjóðirnar, heldur ekki á þeim tímum þegar síldveiðar voru ein mikilvægasta atvinnugrein okkar. Eina útgáfu síldar má þó segja að við höfum tekið í fulla sátt og það er maríneraða síldin – krydduð eða ókrydduð – sem er ómissandi á jólaborðinu hjá mörgum en aðrir…
Fiskur í pestó- og rjómaostasósu með tómötum
Laufey Rós Hallsdóttir matráður á Eskifirði fær seint nóg af fiskmeti. Hún deilir með lesendum Matlands frábærri og einfaldri uppskrift að ofnbökuðum fiski þar sem pestó, ostur og tómatar leika lykilhlutverk. „Það er alveg sama hversu oft ég borða fisk eða elda fyrir aðra, hann er alltaf jafn góður! Eitt hollasta og besta hráefni sem…
Bakaður saltfiskur í ólífuolíu
Frá MATLANDI fékk ég spænska gæða ólífuolíu sem kallast BÚKONA svona líka strangheiðarleg og einstaklega holl. Einn af mörgum uppáhalds fiskréttum hér á bæ er líka sá einfaldasti. Saltfiski er raðað í form, yfir hann hellt extra-góðri matarolíu. Það er ágætt að miða við að í botninum verði amk 4-6 mm lag af olíu. Síðan er settur álpappír yfir…
Fréttabréf

Skráðu þig til að fá fréttabréf Matlands í tölvupósti.

Please wait...

Takk fyrir skráninguna!

Matland.is © 2022. Allur réttur áskilinn –  Kaupskilmálar

Visa - Mastercard