Ég bjó til þessa kjúklingauppskrift fyrir matarboð og rétturinn sló aldeilis í gegn - dásamaður af öllum! Heimagert naan-brauð gerði útslagið en þau voru svo mjúk að þau minntu helst á skýjahnoðra. Ásamt brauðinu var meðlætið krydduð hrísgrjón og létt salat. Ég get sagt í fullri hreinskilni að enginn fór svangur héðan út. Ég er…
