Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Grænmeti

Klassískt rauðkál
Það er einfalt og fljótlegt að útbúa eigið rauðkál. Nanna Rögnvaldardóttir á góða uppskrift sem birtist í bókinni Jólahefðir frá árinu 2005. Tvíreykt sauðahangilæri með beini - 20% afsláttur 21.865 kr. – 22.398 kr. Veldu kosti Grænmeti í áskrift - Frá: 4.995 kr. / á mánuði Veldu kostiHráefni1 rauðkálshaus (um…
Svona gerir þú fíflasíróp með viskíbragði
Fíflar í blóma eru verðmætt hráefni.Ég ákvað að gera fíflasíróp þetta árið en ég hef gert það einu sinni áður. Setti skreyttar flöskur með sírópi í gjafakörfur um jólin sem vakti mikla lukku líkt og sírópið sjálft. Fíflasíróp er stundum kallað „vegan hunang“ en það er hægt að nota í flest allt í stað hefðbundins…
Uppáhalds linsubaunasúpa Ebbu
Maður borðar almennt minna þegar maður borðar sem mest óunnin næringarrík matvæli eins og gróft korn. Líkaminn verður fyrr og lengur saddur og sæll af næringu en innantómum hitaeiningum. Hér er frábær uppskrift að linsubaunasúpu og uppáhaldsbrauðinu, pönnubrauði með grófu spelti.Linsubaunasúpa - Uppskrift1 gulur laukur (má nota blaðlauk) 2 hvítlauksrif (ég set oft…