Skelltu saman matarmiklu salati með ofnbökuðum laxi eða bleikju, stökku grænkáli, hráu spergilkáli og súrsætu epli. Þetta ferska salat er bæði mettandi og bragðgott og er fullkomnað með ferskri sinnepssósu.
Grænmeti í áskrift
Frá: 4.995 kr. / á mánuði
Veldu kosti
Aðferð Stillið ofninn á 200°C.Kryddið laxinn með salti, pipar og sítrónuberki.…
Grænmeti
Hér er góð uppskrift af skotheldum gulrótasmúðí sem auðvelt er að mixa saman í blandara. Þetta eru hráefnin sem gera grunninn að meinhollum drykk: Gulrótasmúðí (e. smoothie) Fyrir 2-3 – 500 g Lífrænar safagulrætur að sjálfsögðu. – 2 epli til að gefa okkur áferð og sætu. Blandast vel með gulrótunum. – 1 banani, við…
Hráefni fyrir fjóra 2 kg tómatar4 msk góð ólívuolía4 hvítlauksrif20 g grænmetiskraftur4 dl vatn60 g ferskt kóríander (má skipta út fyrir basilíku)2 tsk saltPipar og meira salt eftir smekk
Grænmeti í áskrift
Frá: 4.995 kr. / á mánuði
Veldu kosti
LEIÐBEININGAR Saxið tómata gróft og setjið…
Það er einfalt og fljótlegt að útbúa eigið rauðkál. Nanna Rögnvaldardóttir á góða uppskrift sem birtist í bókinni Jólahefðir frá árinu 2005.
Grænmeti í áskrift -
Frá: 4.995 kr. / á mánuði
Veldu kosti
Hráefni 1 rauðkálshaus (um 800 g) 1 grænt epli (má sleppa) 1 rauðlaukur 2 msk olía 100 g…
Það er fljótlegt og ferskt að léttsýra rauðkál. Hér er einföld uppskrift fyrir tvo sem lesandi Matlands sendi okkur. Hráefni 1/4 rauðkálshaus (engan stilk)1/2 sítrónarúmlega 1 tsk eplaedikkóríander (má skipta út fyrir steinselju)1/3 tsk sjávarsalt Vökva hellt yfir og látið standa í a.m.k. tíu mínútur. Þá er kóríander skorið út…
Fíflar í blóma eru verðmætt hráefni.Ég ákvað að gera fíflasíróp þetta árið en ég hef gert það einu sinni áður. Setti skreyttar flöskur með sírópi í gjafakörfur um jólin sem vakti mikla lukku líkt og sírópið sjálft. Fíflasíróp er stundum kallað „vegan hunang“ en það er hægt að nota í flest allt í stað hefðbundins…
Maður borðar almennt minna þegar maður borðar sem mest óunnin næringarrík matvæli eins og gróft korn. Líkaminn verður fyrr og lengur saddur og sæll af næringu en innantómum hitaeiningum. Hér er frábær uppskrift að linsubaunasúpu og uppáhaldsbrauðinu, pönnubrauði með grófu spelti. Linsubaunasúpa - Uppskrift 1 gulur laukur (má nota blaðlauk) 2 hvítlauksrif (ég set oft…