Það er einfalt og fljótlegt að gera gott snitsel. Lykilatriði er að vera með gott kjöt sem er meyrt og mjúkt undir tönn. Kjötið á myndunum er nautasnitsel en sömu lögmál gilda um grísasnitsel eða kálfasnitsel. Allt mjög gott! Þú þarft að hafa þessi hráefni við hendina og þá er eftirleikurinn auðveldur: 1 pk…
Naut
Roastbeef smörrebrauðsstykkið er í miklu uppáhaldi hjá flestöllum, en uppruninn er jú, afgangur af steikinni frá kvöldinu áður. Kjötið er sneitt þunnt og listilega lagt upp dagana á eftir í hádegismat, parað með remúlaði, sultuðum agúrkum og steiktum lauk. Í lokin er skreytt með fersk-skrapaðri piparrót og karsa. Hráefni Innra læri af nauti, einnig er…
Það er augljóslega glatt á hjalla þegar steggjaveisla á sér stað. Og stemningin verður hreint ekkert verri við að fá grillmat í hæsta gæðaflokki – en um er að ræða 10 manna grillpakka frá Matlandi með pylsum, hamborgurum og nautakjöti fyrir grillpinna. Við félagarnir og Margrét vinkona okkar auðvitað, getum hæglega mælt með þessum pakka…
Gestir í hátíðarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara, sem alltaf er haldinn í byrjun árs, fengu nautarif í aðalrétt að þessu sinni. Það er svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir það að nautið var ættað frá búinu Hvammi í Ölfusi og alið á bjórhrati og ekta íslenskum bjór síðustu vikurnar fyrir slátrun. Sagt er að sannir…
Á árunum 1958-1986 kom út Eldhúsbókin, sem Heimilisbókaútgáfan gaf út. Laufey Kristjónsdóttir hafði samband og vildi gauka að mér nokkrum árgöngum af þessu veglega tímariti. Blaðið er hið veglegasta, uppskriftir, fróðleikur, handavinna og blómaþáttur svo eitthvað sé nefnt. Þegar ég sótti Eldhúsbókina bauð Laufey upp á ljúffengar ítalskar kjötbollur með meiriháttar mintusósu. Eldhúsbókin var gefin…
Frá MATLANDI fékk ég LÍFRÆNT KÁLFAHAKK, svona líka strangheiðarlegt og ljómandi gott. Úr hakkinu góða varð smalabaka (e. Shepherd’s pie) . Matland býður upp á lífrænt vottað kjöt frá Biobú. Í lífrænni ræktun er bannað að nota tilbúinn áburð og illgresis- og skordýraeitur. Þá eru strangari reglur um aðbúnað dýra en í hefðbundnu búfjárhaldi. Það er ekki oft…
Hakk er ódýrt og gott hráefni og kemur sér alltaf vel að eiga í frysti. Hægt er að töfra fram allskyns góðan og fjölbreyttan mat með hakki og gott að grípa til þegar maður vill hafa eitthvað fljótlegt og ljúffengt í matinn. Til dæmis kjötbollur, lasanja, allskyns grýtur, hamborgara, svikinn héra og jafnvel í súpur…