Roastbeef smörrebrauðsstykkið er í miklu uppáhaldi hjá flestöllum, en uppruninn er jú, afgangur af steikinni frá kvöldinu áður. Kjötið er sneitt þunnt og listilega lagt upp dagana á eftir í hádegismat, parað með remúlaði, sultuðum agúrkum og steiktum lauk. Í lokin er skreytt með fersk-skrapaðri piparrót og karsa.HráefniInnra læri af nauti, einnig er…
