Deila þessari síðu
Matland býður upp á fjölbreytt úrval af gómsætum hátíðarmat fyrir páskana. Lífrænt nautgripakjöt frá Neðra Hálsi í Kjós verður alveg mátulegt um páskana. Kjöt sem fékk að meyrna í tvær vikur fyrir pökkun.
Grænmetiskassi #17
5.600 kr.Lífrænar kartöflur frá Biobóndanum – 2 kg
1.710 kr.Hamborgarar, grænmeti og brauð frá DEIG x 5
5.360 kr.Léttsaltaðar gellur 2 pk x 500 g
3.930 kr.
Lambakjöt frá Árdal er komið í bæinn og lífrænt vottaða kjötið frá Sölvanesi verður líka á boðstólum.
Úrbeinað og kryddað lambalæri frá Árdal – Grænlamb
9.840 kr. – 10.851 kr.