Lýsing
Eldunarleiðbeiningar
Bleikjuna er upplagt að steikja á pönnu í smjöri, hita í ofni eða grilla á snarpheitu grilli. Passið bara að ofelda ekki flökin. Í hefðbundnum ofni þá hentar að hafa hitann á 180°C og elda í 12-15 mínútur með undir- og yfirhita. Ef notaður er blástur þá er nóg að hafa flökin inni í ofninum í 10-12 mínútur.
Við mælum með að fólk reikni með 250-300 g á mann.
Næringargildi í 100 g:
Orka 760 Kj/182 Kcal
Fita 11,8 g
*Þar af mettuð 0,22 g
Kolvetni 0 g
*Þar af sykurtegundir 0 g
Prótein 19 g
Salt 0,1 g
Varan
Innihald: Bleikjuflök, millistór, frosin.
Frystivara -18°C
Upprunaland: Ísland
Framleiðsla og pökkun: Sjávarbúrið, Hvaleyrarbraut 2, 220 Hafnarfjörður. Netfang: sjavarburid@sjavarburid.is
Söluaðili: Matfélagið ehf. – Matland.is
Afhendingarstaður: Matland á Hrísateigi 47 í Reykjavík.