Lýsing
Hjónin Haraldur Guðjónsson og Þórunn Ólafsdóttir rækta eigin hvítlauk í Dölunum með lífrænum og sjálfbærum aðferðum.
Vegna uppskerubrests árið 2024 þá nýttu þau franskt útsæði til að gera confiteraðan lauk sem er hægt að nota á margskonar vísu.
/Myndir úr einkasafni.
Upplýsingar
Innihald: Ólífuolía 40 g, hvítlaukur 40 g, sýra (sítrónusýra).
Næringargildi í 100 g:
Orka: 2706 kj/667 kkal
Fita: 67 g, þar af mettuð fita 11 g.
Kolvetni: 10 g, þar af sykurtegundir 1,3 g
Trefjar: 0,5 g
Prótein: 2,1 g
Salt: 0,01 g
Geymið í kæli eftir opnun.
Ofnæmisvaldar: Hvítlaukur
Nettóvigt: 80 g
Upprunaland: Ísland
Framleiðandi: Dalahvítlaukur
Söluaðili: Matfélagið ehf. – Matland.is, Hrísateig 47, 105 Reykjavík.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.