Lýsing
Afhending alla þriðjudaga.
Framleiðandinn
Ósnes ehf. er lítið fjölskyldufyrirtæki á Djúpavogi sem stofnað var árið 1996. Ósnes hefur í gegnum tíðina verið í ýmsum verkefnum tengdum sjávarútvegi, s.s. saltfiskverkun, áframeldi á þorski, ígulkerjaveiðum og stundað síldarverkun síðasta áratuginn. Síldin er verkuð eftir gamalli fjölskylduuppskrift og einungis er verkað úr úrvals hráefni frá Loðnuvinnslunni hf. Fáskrúðsfirði.
Innihald
Vatn, síld, sykur og krydd.
Kælivara 0-4°C.
Þyngd: 2,8 kg, þar af 1,1 kg síld.
Næringargildi í 100 g:
Orka: 940 kj/223kcal
Fita: 8,6 g, þ.a. mettuð fita 2,04 g
Kolvetni: 24,5 g, þ. A. Sykur 24,5 g
Prótein: 12,1 g
Salt: 2,5 g.
Vilt þú baka eigið rúgbrauð með síldinni?
Laufey Rós á Eskifirði deilir uppskrift að rúgbrauði með lesendum Matlands. Sjá hér.