Lýsing
Afhending mánudaginn 16. september
Eldunarleiðbeiningar
Komið fiskréttinum fyrir í eldföstu móti. Það má líka hita hann í álbakkanum. Bakið í blástursofni í 12-15 mínútur við 180-200°C blástur eða 15-20 mínútur í 180°C, með undir og yfirhita. Mælt er með 2 msk af rjóma út í formið fyrir eldun.
Við mælum með að fólk reikni með 300-350 g á mann af þessum rétti.
Næringargildi í 100 g:
Orka 544 Kj/130 Kcal
Fita 7,0 g
*Þar af mettuð 2,0 g
Kolvetni 2,0 g
*Þar af sykurtegundir 0,7 g
Prótein 14,6 g
Salt 0,43 g
Varan
Lúða ’65 á indverska vísu frá Sjávarbúrinu
Innihald:
Lúða (75%), kókosrjómi (kókoshneta, vatn), ferskir tómatar, tómatpúrra (tómatar, salt) ,repjuolía, kardimommur, rauður chili, engifer, cumin, grikkjasmári, kóríander, kóríanderfræ, turmerik, möluð paprika, cayenne, laukur, kókosmjöl, maísmjöl, kanill, hvítlaukur, sjávarsalt. Laktósalaus rjómi, laktasaensím, bindiefni (karragenan), púðursykur, matarlitur (E122, E110).
Kælivara 0-4°C
Upprunaland: Ísland
Framleiðsla og pökkun: Sjávarbúrið, Hvaleyrarbraut 2, 220 Hafnarfjörður. Netfang: sjavarburid@sjavarburid.is
Söluaðili: Matfélagið ehf. – Matland.is
Afhendingarstaður fyrir þá sem sækja vöruna eftir kl. 16 á mánudögum: Afhendingarstaður Matlands á Hrísateigi 47 í Reykjavík.