Lýsing
Afhending alla þriðjudaga.
Framleiðandinn
Ósnes ehf. er lítið fjölskyldufyrirtæki á Djúpavogi sem stofnað var árið 1996. Ósnes hefur í gegnum tíðina verið í ýmsum verkefnum tengdum sjávarútvegi, s.s. saltfiskverkun, áframeldi á þorski, ígulkerjaveiðum og stundað síldarverkun síðasta áratuginn. Síldin er verkuð eftir gamalli fjölskylduuppskrift og einungis er verkað úr úrvals hráefni frá Loðnuvinnslunni hf. Fáskrúðsfirði.
Innihald
Vatn, síld, sykur, edik, salt, laukur og krydd.
Kælivara 0-4°C.
Þyngd: 2,8 kg, þar af 1,1 kg síld.
Næringargildi í 100 g:
Orka: 940 kj/223kcal
Fita: 8,6 g, þ.a. mettuð fita 2,04 g
Kolvetni: 24,5 g, þ. A. Sykur 24,5 g
Prótein: 12,1 g
Salt: 2,5 g.
Vilt þú baka eigið rúgbrauð með síldinni?
Laufey Rós á Eskifirði deilir uppskrift að rúgbrauði með lesendum Matlands. Sjá hér.