Lýsing
Ferskvara.
Næringargildi í 100 g:
Orka: 3700 kJ/900 kcal
Fita: 100 g, þ.a mettuð fita 57 g
Kolvetni: 0 g
Prótein: 0 g
Salt: 0 g
Upplýsingar
Tólgin er unnin í viðurkenndu eldhúsi og fengin af nautgripum frá Hvammi í Ölfusi.
Innihald: 100% hrein nautatólg
Nettóvigt: 125 g
Geymist í kæli, 0 – 4°C. Best fyrir: Sjá miða.
Upprunaland: Ísland
Slátrað og unnið á Íslandi.
Alið í Hvammi í Ölfusi
Framleiðandi: Matfélagið og Hvammsbúið.
Sláturhús: SS á Selfossi
Söluaðili: Matfélagið ehf. – Matland.is, Hrísateig 47, 105 Reykjavík.
Bændurnir
Í Hvammi búa bændurnir Pétur Benedikt Guðmundsson og Charlotte Clausen. Sonur þeirra Davíð Clausen starfar í kjötiðnaði og sér um nautaeldið. Davíð er í landsliðshópi kjötiðnaðarmanna.
Bændurnir í Hvammi; Davíð, Pétur og Charlotte.
Davíð, sem vinnur sem kjötiðnaðarmaður hjá Ferskum kjötvörum í aðalstarfi, hefur þróað nautaeldið í Hvammi eftir veru sína á Hvanneyri.
Ungnautin í Hvammi í Ölfusi fá gott atlæti og eru í rúmgóðum stíum. Myndir / TB
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.