Lýsing
Á Matlandi er boðið upp á grænmeti frá íslenskum bændum.
Afhending
Paprikurnar eru afgreiddar á afhendingarstað Matlands á Hrísateig 47 í Reykjavík samdægurs ef pantað er fyrir hádegi en annars daginn eftir. Matland sendir símaskilaboð (SMS) til kaupenda til að minna á. Keyrt út síðdegis og um kvöldið til þeirra sem óska eftir heimsendingu. Verð fyrir heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu er 1.350 kr.
Framleiðendurnir
Paprikurnar eru frá Flúðajörfa sem er innan vébanda Sölufélags garðyrkjumanna. Upplýsingar um innleggjendur hjá SFG er að finna hér.
Varan
- Rauðar paprikur frá Flúðajörfa, 5-6 stk. – um 1000 g.
Matland vill lágmarka umbúðanotkun en stundum er grænmetið innpakkað til þess að varðveita gæði. Paprikurnar eru í lausu í bréfpoka.
Upprunaland: Ísland
Pökkun og dreifing: Matland. Dreifing utan höfuðborgarsvæðisins er á vegum Samskipa.
Framleiðendur: Sólskins og bændur innan vébanda Sölufélags garðyrkjumanna. Upplýsingar um innleggjendur hjá SFG er að finna hér.
Afhendingarstaður fyrir þá sem sækja vöruna eftir kl. 16 á fimmtudag: Afhendingarstaður Matlands, Hrísateig 47 í Reykjavík.