Lýsing
Innihaldsefni: Tröllahafrar, kókosmjöl, suðusúkkulaði (30%) (sykur, kakómassi, kakósmjör, ýruefni E322 úr soja, vanillín), kókosolía, möndluflögur, síróp (súkrósi, glúkósi og frúktósi), kakó (sýrustillir E501), chiafræ, kanill, vanilla.
Næringargildi í 100 g:
Orka: 2218 kJ / 533 kkal
Fita: 34 g – þar af mettuð 24 g
Kolvetni: 42 g, – þar af sykur 19 g
Trefjar: 8 g
Prótein: 10 g
Salt 0,04 g
Aðrar upplýsingar:
Nettóþyngd: 300 g
Geymist á þurrum og svölum stað.
Framleiðandi: Guðrún Inga Tómasdóttir
Framleiðslustaður: Eldstæðið, Nýbýlavegi 8
Best fyrir: Sjá á botni pakkningar.