Ölnaut frá Hvammi
Nautakjötið frá Hvammi í Ölfusi er einstakt. Nautin eru alin í rúmgóðum stíum og fá bjórhrat ásamt íslensku heyi alla sína ævi. Þess vegna kalla bændurnir þau „Ölnaut“. Síðustu þrjá mánuðina fyrir slátrun þá fá nautin alvöru bjór, 1-2 lítra á dag, sem er blandaður byggi sem ræktað er á bænum.
Sýni allar 2 niðurstöður