
Pylsumeistarinn
Matland býður upp á vörur frá Pylsumeistaranum. Sigurður Haraldsson, kjötmeistari Íslands árið 2022, hefur það markmið að framleiða vörur sem eru lausar við öll óþörf íblöndunarefni og innihalda eingöngu kjöt, krydd og salt.
Sýni allar 6 niðurstöður