Lýsing
Land: Gvatemala. Bændurnir í héraðinu Huehuetenango í Gvatemala sjá okkur fyrir þessum úrvalsbaunum. Uppskeran kemur frá honum Felipe Venenciano Martinez Lopez bónda á Los Arroyos búgarðinum. Uppskeran er blanda af Caturra, Catuai og Pache yrkjum og ræktað i 1600 m yfir sjávarmáli. Það er unnið sem þvegið kaffi (washed process) og hentar mjög vel fyrir allar uppáhellingar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.