Skip to content Skip to footer
Laugardagur, 28. janúar, 2023

Landsins gagn og nauðsynjar

Gæðavörur frá bændum og fyrsta flokks framleiðendum

Hreinar, hágæðavörur, framleiddar af fólki sem er umhugað um sína framleiðslu. Vörurnar í Matlandi eru keyrðar út til viðskiptavina en líka hægt að sækja í verslun Pylsumeistarans.

Ölnaut frá Hvammi á hátíðarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara

Gestir í hátíðarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara, sem alltaf er haldinn í byrjun árs, fengu nautarif í aðalrétt að þessu sinni. Það er svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir það að nautið var ættað frá búinu Hvammi í Ölfusi og alið á bjórhrati og ekta íslenskum bjór síðustu vikurnar fyrir slátrun. Sagt er að sannir sælkerar eigi að geta fundið bjórbragð af kjötinu!Nautin í Hvammi eru gerðarleg. Mynd /…
AUGLÝSING
Hvers vegna er hangikjötslykt svona seiðandi?
Hangikjöt frá Brákarey fæst nú til kaups á Matlandi fyrir jólin. Það er af lömbum frá bænum Langholti í Bæjarsveit…
AUGLÝSING
Heimaslátrað frá Grímsstöðum í Borgarfirði
Á Grímsstöðum í Reykholtsdal í Borgarfirði reka hjónin Jóhanna  Sjöfn Guðmundsdóttir og Hörður Guðmundsson sauðfjárbú og lítið sláturhús…
Hvernig minnkum við kolefnisfótsporið í eldhúsinu?
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari býður upp á námskeið í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík í janúar þar sem meginumfjöllunarefnið er matur…
Ærkjöt er herramannsmatur
Árlega fellur til mikið magn af ærkjöti á Íslandi en það er sjaldan á boðstólum í verslunum nema…
AUGLÝSING
Hvernig minnkum við kolefnisfótsporið í eldhúsinu?
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari býður upp á námskeið í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík í janúar þar sem meginumfjöllunarefnið er matur…
Þórunn W. Pétursdóttir verður framkvæmdastjóri Loftslagsráðs
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að efla starfsemi Loftslagráðs með því að leggja til…
Tíu ráð til að velja umhverfisvænni hreinlætisvörur
Við getum lagt okkar af mörkum til þess að minnka álag á umhverfið með því að velja rétt…
Gleymum við okkur í rútínunni?
Undanfarin ár hefur orðið vitundarvakning um mörg mikilvæg mál, t.d. um gildi góðrar heilsu og umhverfismál. Með tilkomu…
Lambalærissneiðar í maltsósu
Lambalærissneiðar eru algjör herramannsmatur og hægt að útbúa á marga vegu,…
Ölnaut frá Hvammi á hátíðarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara
Gestir í hátíðarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara, sem alltaf er haldinn í byrjun…
Reykt ýsa með linsum og hollenskri sósu
Reykta ýsu er hægt að matreiða á marga vegu. Hér eru…
Einfaldur fiskréttur með krydduðum mulningi
Það þrá allir ferskan fisk eftir stórhátíðir. Hér er nokkuð stór…
hvað má bjóða þér úr markaðnum?

Frábærar vörur í boði

Við bjóðum upp á spennandi vörur í markaði Matlands. Þú getur fengið sent heim að dyrum eða sótt í verslun Pylsumeistarans á Hrísateig í Reykjavík.