Laugardagur, 28. janúar, 2023
Landsins gagn og nauðsynjar
Gæðavörur frá bændum og fyrsta flokks framleiðendum
Hreinar, hágæðavörur, framleiddar af fólki sem er umhugað um sína framleiðslu. Vörurnar í Matlandi eru keyrðar út til viðskiptavina en líka hægt að sækja í verslun Pylsumeistarans.
Gestir í hátíðarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara, sem alltaf er haldinn í byrjun árs, fengu nautarif í aðalrétt að þessu sinni. Það er svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir það að nautið var ættað frá búinu Hvammi í Ölfusi og alið á bjórhrati og ekta íslenskum bjór síðustu vikurnar fyrir slátrun. Sagt er að sannir sælkerar eigi að geta fundið bjórbragð af kjötinu!Nautin í Hvammi eru gerðarleg. Mynd /…
Vinsælt
Vinsælar greinar
Vinsælar vörur
AUGLÝSING
Hvers vegna er hangikjötslykt svona seiðandi?
Hangikjöt frá Brákarey fæst nú til kaups á Matlandi fyrir jólin. Það er af lömbum frá bænum Langholti í Bæjarsveit…
AUGLÝSING
Nokkrar vel valdar vörur úr markaðnum
Heimaslátrað frá Grímsstöðum í Borgarfirði
Á Grímsstöðum í Reykholtsdal í Borgarfirði reka hjónin Jóhanna Sjöfn Guðmundsdóttir og Hörður Guðmundsson sauðfjárbú og lítið sláturhús…
Hvernig minnkum við kolefnisfótsporið í eldhúsinu?
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari býður upp á námskeið í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík í janúar þar sem meginumfjöllunarefnið er matur…
Ærkjöt er herramannsmatur
Árlega fellur til mikið magn af ærkjöti á Íslandi en það er sjaldan á boðstólum í verslunum nema…
AUGLÝSING
Hvernig minnkum við kolefnisfótsporið í eldhúsinu?
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari býður upp á námskeið í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík í janúar þar sem meginumfjöllunarefnið er matur…
Þórunn W. Pétursdóttir verður framkvæmdastjóri Loftslagsráðs
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að efla starfsemi Loftslagráðs með því að leggja til…
Tíu ráð til að velja umhverfisvænni hreinlætisvörur
Við getum lagt okkar af mörkum til þess að minnka álag á umhverfið með því að velja rétt…
Gleymum við okkur í rútínunni?
Undanfarin ár hefur orðið vitundarvakning um mörg mikilvæg mál, t.d. um gildi góðrar heilsu og umhverfismál. Með tilkomu…
Lambalærissneiðar í maltsósu
Lambalærissneiðar eru algjör herramannsmatur og hægt að útbúa á marga vegu,…
Ölnaut frá Hvammi á hátíðarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara
Gestir í hátíðarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara, sem alltaf er haldinn í byrjun…
Reykt ýsa með linsum og hollenskri sósu
Reykta ýsu er hægt að matreiða á marga vegu. Hér eru…
Einfaldur fiskréttur með krydduðum mulningi
Það þrá allir ferskan fisk eftir stórhátíðir. Hér er nokkuð stór…
hvað má bjóða þér úr markaðnum?
Frábærar vörur í boði
Við bjóðum upp á spennandi vörur í markaði Matlands. Þú getur fengið sent heim að dyrum eða sótt í verslun Pylsumeistarans á Hrísateig í Reykjavík.