Laugardagur, 4. febrúar, 2023
Landsins gagn og nauðsynjar
Gæðavörur frá bændum og fyrsta flokks framleiðendum
Hreinar, hágæðavörur, framleiddar af fólki sem er umhugað um sína framleiðslu. Vörurnar í Matlandi eru keyrðar út til viðskiptavina en líka hægt að sækja í verslun Pylsumeistarans.
Matland hefur boðið vikulega grænmetiskassa síðustu 27 vikur – alltaf eitthvað nýtt og breytilegt í hverjum kassa. Núna er hávetur og framboðið vissulega ekki eins fjölbreytt og yfir sumarið og haustið þegar allt er fullt af nýju grænmeti á markaðnum. Þess vegna er gaman að geta boðið upp á sinnepssprettur frá Aldingróðri í Vestmannaeyjum í grænmetiskassa #6 sem fer í dreifingu fimmtudaginn 9. febrúar. Spretturnar úr Eyjum eru ræktaðar niðri…
AUGLÝSING
Vinsælt
Vinsælar greinar
Vinsælar vörur
AUGLÝSING
Fiskibollur af ýmsu tagi
Fiskbollur eða fiskibollur eru ljómandi góður hversdagsmatur sem þarf þó alls ekki að vera neitt hversdagslegur. Það er ekki mikið…
AUGLÝSING
Nokkrar vel valdar vörur úr markaðnum
Heimaslátrað frá Grímsstöðum í Borgarfirði
Á Grímsstöðum í Reykholtsdal í Borgarfirði reka hjónin Jóhanna Sjöfn Guðmundsdóttir og Hörður Guðmundsson sauðfjárbú og lítið sláturhús…
Hvernig minnkum við kolefnisfótsporið í eldhúsinu?
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari býður upp á námskeið í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík í janúar þar sem meginumfjöllunarefnið er matur…
Ærkjöt er herramannsmatur
Árlega fellur til mikið magn af ærkjöti á Íslandi en það er sjaldan á boðstólum í verslunum nema…
AUGLÝSING
Hvernig minnkum við kolefnisfótsporið í eldhúsinu?
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari býður upp á námskeið í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík í janúar þar sem meginumfjöllunarefnið er matur…
Þórunn W. Pétursdóttir verður framkvæmdastjóri Loftslagsráðs
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að efla starfsemi Loftslagráðs með því að leggja til…
Tíu ráð til að velja umhverfisvænni hreinlætisvörur
Við getum lagt okkar af mörkum til þess að minnka álag á umhverfið með því að velja rétt…
Gleymum við okkur í rútínunni?
Undanfarin ár hefur orðið vitundarvakning um mörg mikilvæg mál, t.d. um gildi góðrar heilsu og umhverfismál. Með tilkomu…
Tvær ómótstæðilegar ýsuuppskriftir
Nanna Rögnvaldardóttir dregur upp úr sarpinum tvær skotheldar uppskriftir þar sem…
Hrognabrækur á danska vísu
Fyrir rétt rúmum áratug kynntist ég hrognunum aftur, þá á klassískum…
Lambalærissneiðar í maltsósu
Lambalærissneiðar eru algjör herramannsmatur og hægt að útbúa á marga vegu,…
Ölnaut frá Hvammi á hátíðarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara
Gestir í hátíðarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara, sem alltaf er haldinn í byrjun…
hvað má bjóða þér úr markaðnum?
Frábærar vörur í boði
Við bjóðum upp á spennandi vörur í markaði Matlands. Þú getur fengið sent heim að dyrum eða sótt í verslun Pylsumeistarans á Hrísateig í Reykjavík.