Miðvikudagur, 29. nóvember, 2023
Landsins gagn og nauðsynjar
Gæðavörur frá bændum og fyrsta flokks framleiðendum
Hreinar, hágæðavörur, framleiddar af fólki sem er umhugað um sína framleiðslu. Vörurnar í Matlandi eru keyrðar út til viðskiptavina en líka hægt að sækja í verslun Pylsumeistarans.
- 5.188 kr. – 6.283 kr. Veldu kosti
Sölufélag garðyrkjumanna hefur undanfarin ár valið „ræktendur ársins“ innan sinna raða. Í ár hlutu hjónin Inga Sigríður Snorradóttir og Óli Finnsson á garðyrkjustöðinni Heiðmörk í Laugarási þennan heiður.Óli og Inga hafa komið með nýjungar inn á markaðinn eins og eldpipar, sætar paprikur og snakkpaprikur. Þessar tegundir hafa slegið í gegn og njóta sífellt meiri vinsælda. Auk þess rækta þau steinselju og ýmsar tegundir af salati. Grænmetið frá Heiðmörk…
Vinsælt
Vinsælar greinar
Vinsælar vörur
Grísasnitzel með dreng
Hér í Kóngsins Köben er snitzelið oft á kvöldmatseðli en snitzel er órjúfanlegur partur af hinu klassíska danska eldhúsi. Hér…
AUGLÝSING
Nokkrar vel valdar vörur úr markaðnum
Inga og Óli í Heiðmörk eru ræktendur ársins
Sölufélag garðyrkjumanna hefur undanfarin ár valið „ræktendur ársins“ innan sinna raða. Í ár hlutu hjónin Inga Sigríður Snorradóttir…
Besti vinur steggsins – Grillpakkinn frá Matlandi
Það er augljóslega glatt á hjalla þegar steggjaveisla á sér stað. Og stemningin verður hreint ekkert verri við…
Námskeið í smurbrauðslist
Smörrebrauðsjómfrúin Katla Gunnarsdóttir & matreiðslumeistarinn Ólöf Helga Jakobsdóttir bjóða upp á matreiðslunámskeið í klassísku smörrebrauði þar sem hægt…
AUGLÝSING
Hvað er kolefnisspor?
Með aukinni umhverfisvitund neytenda og auknum kröfum um upplýsingagjöf fyrirtækja verður enn mikilvægara en áður að fyrirtæki reikni…
Hvernig minnkum við kolefnisfótsporið í eldhúsinu?
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari býður upp á námskeið í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík í janúar þar sem meginumfjöllunarefnið er matur…
Þórunn W. Pétursdóttir verður framkvæmdastjóri Loftslagsráðs
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að efla starfsemi Loftslagráðs með því að leggja til…
Tíu ráð til að velja umhverfisvænni hreinlætisvörur
Við getum lagt okkar af mörkum til þess að minnka álag á umhverfið með því að velja rétt…
Silkimjúk tómatsúpa með fersku kóríander
Hráefni fyrir fjóra2 kg tómatar4 msk góð ólívuolía4…
Ristaðar svínakótelettur með skyrbernaise
Svínakótelettur eru ljúffengar og safaríkar ef þær eru eldaðar rétt. Hér…
Rabarbaragrautur eins og í gamla daga
Rabarbari vex víða og um að gera að nýta það sem…
Bragðmikill fiskréttur með bræddum osti
Það er aldrei nóg til af fiskréttum, enda varla hægt að…
hvað má bjóða þér úr markaðnum?
Frábærar vörur í boði
Við bjóðum upp á spennandi vörur í markaði Matlands. Þú getur fengið sent heim að dyrum eða sótt í verslun Pylsumeistarans á Hrísateig í Reykjavík.