Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Lausagöngugrísir á Skeiðum

Grísirnir á Hlemmiskeiði ganga frjálsir um beitarhagann. Fyrir vikið er kjötið örlítið dekkra þar sem þeir hreyfa sig meira en grísir í húseldi.