Sveinn Margeirsson
Sveinn Margeirsson er með doktorspróf í iðnaðarverkfræði og hefur lokið stjórnunarnámi við Harvard Business School. Hann hefur starfað sem sjálfstæður ráðgjafi á sviði nýsköpunar og stefnumótunar, einkum tengt sjávarútvegi og verðmætasköpun í landbúnaði. Hann gegndi starfi forstjóra, sviðsstjóra og deildarstjóra hjá Matís en þar er unnið að nýsköpun og verðmætaaukningu i matvælaiðnaði.
Sveinn Margeirsson hefur síðustu ár verið sveitarstjóri Skútustaðahrepps en mun hefja störf sem framkvæmdastjóri nýsköpunar og loftlagsmála hjá Brimi 1. ágúst 2022.
1 articles published