Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Skoðun

Er „brottkast“ stærsta vandamál orkugeirans?
Mér þykir nokkuð gaman að velta fyrir mér stóru myndinni varðandi verðmætasköpun á Íslandi. Við Íslendingar búum svo vel að njóta ríkra náttúrugæða og hefur með þeim auðnast að skapa sterkan efnahagsgrundvöll. Fiskur, ferðamenn og stóriðja hafa verið hryggjarstykki í auðlindadrifnu hagkerfi, sem góðu heilli hefur orðið margbrotnara og þar með seigara (e. resilient) upp…