Mér þykir nokkuð gaman að velta fyrir mér stóru myndinni varðandi verðmætasköpun á Íslandi. Við Íslendingar búum svo vel að njóta ríkra náttúrugæða og hefur með þeim auðnast að skapa sterkan efnahagsgrundvöll. Fiskur, ferðamenn og stóriðja hafa verið hryggjarstykki í auðlindadrifnu hagkerfi, sem góðu heilli hefur orðið margbrotnara og þar með seigara (e. resilient) upp…
Skoðun
Kæru lesendur. Ísland er sannkallað matland. Við eigum gjöful fiskimið og stór landsvæði þar sem hægt er að rækta nytjajurtir og ala búfénað. Á bilinu 20-25 þúsund manns starfa í atvinnugreinum sem tengjast matvælum með einum eða öðrum hætti. Ferðaþjónustan byggir að stórum hluta á því að metta ferðamenn frá degi til dags, iðnaðurinn er…