Lýsing
Við fáum að auki innsýn í matarvenjur tólf landsþekktra íþróttamanna, þegar við fylgjum m.a. þeim Söru Björk Gunnarsdóttur, Björgvini Páli Gústavssyni, Martin Hermannssyni og Lovísu Thompson í gegnum leikdaginn.
Bókin geymir einfaldar og bragðgóðar uppskriftir með eingöngu fimm hráefnum í hverjum rétti sem tryggir að allir finna eitthvað við sitt hæfi.
Útgefandi: Sögur útgáfa.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.