Lýsing
Fallegur og stór brauðhnífur frá Maglio Nero frá Premana á Norður-Ítalíu. Blað úr Nitro B gæða ryðfríu stáli. Handfangið er úr ítölskum ólífuviði sem ilmar af ólífuolíu.
Blaðlengd: 26cm.
Stál: Nitro B, 58hrc.
Handfang: Ólífuviður.
Framleiðandi: Maglio Nero.
Upprunaland: Ítalía.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.