Lýsing
QSP Osprey Micarta. Flottur og fjölhæfur vasahnífur frá QSP með Sandvik 14c28n ryðfríu stáli sem heldur biti mjög vel. Handfangið er úr fallegu bláu micarta, sem er grjótsterkt efni úr samlímdum hör, striga og fenólplastefni. Auga fyrir keðju. Hnífurinn kemur í öskju.
QSP er einn af betri hnífaframleiðendum í Kína og býður upp á mikið úrval af gæðahnífum.
Blaðlengd: 8,2 cm
Stál: 14c28n, 58-60 Hrc
Handfang: Micarta
Þyngd: 92 g
Framleiðandi: QSP
Upprunaland: Kína
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.