Skip to content Skip to sidebar Skip to footer
Dominique Plédel Jónsson

Dominique Plédel Jónsson

Dominique Plédel Jónsson hefur skrifað um mat og vín í áratugi. Hún stofnaði Vínskólann sem hún hefur rekið með syni sínum Eymari síðustu ár. Dominique hefur verið formaður Slow Food á Íslandi frá árinu 2008 og á Norðurlöndunum síðan 2019.

Dominique er landfræðingur að mennt. Hún hefur komið víða við og meðal annars ferðast með hópa Íslendinga á vínsvæði í Evrópu og til Marokkó. Hópar hafa líka farið undir hennar stjórn á Terra Madre og Salone del Gusto sýningarnar sem Slow Food skipuleggur annað hvert ár í Tórínó á Ítalíu.

Vilt þú hjálpa til við að byggja upp Matland?
Með því að greiða mánaðarlegt framlag hjálpar þú okkur að búa til góðan fjölmiðil. Matland fjallar um matvælaframleiðslu frá A-Ö, um matinn sem við framleiðum og fólkið sem starfar í atvinnugreininni.

Já takk - ég vil styrkja Matland

Við þökkum kærlega fyrir okkur!

1 articles published