Eymar Plédel Jónsson
Eymar Plédel Jónsson skrifar pistla um vín og vínmenningu á Matland. Hann hefur lifað og hrærst í vínheimum síðustu 16 ár og meðal annars skrifað um guðaveigar í tímaritið Gestgjafann. Eymar rekur Vínskólann, ásamt móður sinni Dominique Plédel, þar sem hann fræðir landann um vín á fjölbreyttum námskeiðum. Þá heldur Eymar úti vefnum „Vínsíðurnar“ sem er hafsjór af fróðleik. Slóðin er www.vinsidurnar.is.
Vilt þú hjálpa til við að byggja upp Matland?
Með því að greiða mánaðarlegt framlag hjálpar þú okkur að búa til góðan fjölmiðil. Matland fjallar um matvælaframleiðslu frá A-Ö, um matinn sem við framleiðum og fólkið sem starfar í atvinnugreininni.
Já takk - ég vil styrkja Matland
Við þökkum kærlega fyrir okkur!
4 articles published