Þórdís Ingvarsdóttir
Þórdís Ingvarsdóttir er nemandi á öðru ári í félagsfræði í Háskóla Íslands. Hún hefur starfað sem þjónn með skóla en hefur einlægan áhuga á skrifum um skemmtilega hluti - eins og mismunandi menningarheima, mat, tísku og lífsstíl svo fátt eitt sé nefnt. Hennar helstu áhugamál eru að ferðast, upplifa nýja hluti og fara út fyrir þægindarammann!
Vilt þú hjálpa til við að byggja upp Matland?
Með því að greiða mánaðarlegt framlag hjálpar þú okkur að búa til góðan fjölmiðil. Matland fjallar um matvælaframleiðslu frá A-Ö, um matinn sem við framleiðum og fólkið sem starfar í atvinnugreininni.
Já takk - ég vil styrkja Matland
Við þökkum kærlega fyrir okkur!
3 articles published