Lýsing
Á Matlandi er boðið upp á grænmeti frá íslenskum bændum.
Varan
- Lífrænar gulrætur frá Akri Organic – 2 x 500 g pokar
Upprunaland: Ísland
Pökkun og dreifing: Matland. Dreifing utan höfuðborgarsvæðisins er á vegum Samskipa.
Framleiðendur: Akur Organic sem eru innan vébanda Sölufélags garðyrkjumanna. Upplýsingar um innleggjendur hjá SFG er að finna hér.



