Lýsing
Framleiðendurnir eru: Pylsumeistarinn, Bændurnir á Völlum í Svarfaðardal, Fiskverkunin Hnýfill í Eyjafirði, Landslið kjötiðnaðarmanna, Brúnastaðir, Rabarbía og Kaffibrugghúsið.
Innihald
- Birkireyktir íslenskir eðalostar frá Völlum – 2 stk.
- Grafinn nautavöðvi, kjöt frá Gunnbjarnarholti, unnið af Landsliði kjötiðnaðarmanna, 200 g
- Einiberjapylsa með kjöti af frjálsu grísunum frá Litla búgarðinum, 1 stk.
- Balleroneskinka frá Pylsumeistaranum – 8-10 sneiðar, 170-200 g
- Geitaosturinn Havartí frá Brúnastöðum, 130 g
- Graflax* frá Hnýfli, 100 g, 1 bréf
- Graflaxsósa frá Völlum, 220 ml
- Lax* frá Hnýfli – taðreyktur á gamla mátann, 250 g biti
- Piparrótarsósa frá Völlum, 220 ml
- Sveita-paté með Camembert frá Pylsumeistaranum, 200 g
- Chilisulta frá Völlum, 120 ml
- Villiberjasulta með púrtvíni frá Völlum, 120 ml
- Rabarbarakaramella frá Rabarbíu, 1 stk.
- Jólakaffibaunir frá Kaffibrugghúsinu, 250 g **
* Laxinn frá Hnýfli er úr landeldi í Öxarfirði.
** ef þú vilt kaffið malað þá þarf að biðja sérstaklega um það í athugasemd með pöntun.
ATH. meðfylgjandi aðalmynd sýnir ekki rétt innihald kassans að öllu leyti. Listinn hér fyrir ofan gerir það og gildir.
Kælivara