
Kjöt & kjötvörur
Matland býður upp á kjötvörur sem eru vandlega upprunamerktar býlinu og bændunum sem komu að framleiðslunni. Þú átt rétt á að vita hvaðan maturinn kemur – hverjir framleiða hann og með hvaða framleiðsluaðferðum. Þú getur sótt pantanir í verslun Pylsumeistarans við Hrísateig eða fengið sent heim.
Sýna 1–45 af 51 niðurstaða