Skip to content Skip to footer

Lífræn Tomahawk-steik frá Neðra-Hálsi

3.424 kr.4.032 kr.

Tomahawk-steik frá lífræna búinu Neðra-Hálsi í Kjós. Lífrænt vottað kjöt sem hefur fengið að hanga í 16 daga. Nettar, afar meyrar og ljúffengar steikur.

Þú velur á stærð það sem hentar þér í fellivalinu hér undir.  Kílóverð: 8.690 kr.

Kjötið er frosið og fullmeyrnað. Takmarkað magn.

Matland sendir þér vörurnar gegn vægu gjaldi eða þú sækir til Matlands á Hrísateig 47 daginn eftir kaup eða samdægurs ef pantað er fyrir hádegi. Matland sendir sms þegar varan er tilbúin til afhendingar. Sendingar út fyrir höfuðborgarsvæðið fara með Samskipum á afgreiðslur um allt land.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , Merkimiðar: , , Vörunúmer:39802

Lýsing

Tomahawk-steik, lífrænt vottað kjöt. Kílóverð: 8.690 kr.

Frystivara.

Bændurnir

Bændurnir á Neðra-Hálsi í Kjós eru þau Dora Ruf og Kristján Oddsson. Þau hlutu landbúnaðarverðlaunin fyrir sinn búskap á Búnaðarþingi 2022. Dora og Kristján eru sannkallaðir frumkvöðlar í lífrænni ræktun á Íslandi. Mynd / TB

This image has an empty alt attribute; its file name is IMG_3453-1024x768.jpeg

Skoðaðu hvernig Óðinn Valdimarsson sous-vidaði sínar lífrænu Tomahawk-steikur með nautatólg.

Kjarnhiti nautakjöts

Lítið steikt / 52-55°
Lítið miðlungs / 55-60°
Miðlungs / 60-65°
Miðlungs mikið / 65-69°
Mikið steikt / 71-75°

Aðrar upplýsingar

Kjötið frá Neðri-Háls í Kjós er unnið og pakkað hjá Sláturhúsi Vesturlands í Brákarey. Eina sláturhúsið á Íslandi með lífræna vottun.

Frystivara.

Innihald: Nautgripakjöt, Tomahawk.
Upprunaland: Ísland
Slátrað og unnið á Íslandi.
Alið á Neðra-Hálsi í Kjós
Framleiðandi: BIO-bú
Sláturhús: Sláturhús Vesturlands í Brákarey
Söluaðili: Matfélagið ehf. – Matland.is

Frekari upplýsingar

Tomahawk

372 g, 394 g, 398 g, 400 g, 408 g, 410 g, 420 g, 460 g, 460 g, 464 g, 468 g, 472 g, 474 g, 476 g, 482 g, 488 g, 494 g, 494 g, 500 g, 512 g, 512 g, 520 g, 532 g, 534 g, 566 g, 570 g, 574 g, 590 g

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lífræn Tomahawk-steik frá Neðra-Hálsi”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þér gæti einnig líkað við…