Lýsing
Framleiðendurnir eru: Pylsumeistarinn, Bændurnir á Völlum í Svarfaðardal, Fiskverkuninn Hnýfill í Eyjafirði og Rabarbía.
Innihald
- Birkireyktur íslenskur eðalostur frá Völlum – 1 stk.
- Einiberjapylsa með kjöti af frjálsu grísunum frá Litla búgarðinum, 1 stk.
- Balleroneskinka frá Pylsumeistaranum – 8-10 sneiðar, 170-200 g
- Graflax* frá Hnýfli, 100 g, 1 bréf
- Graflaxsósa frá Völlum, 220 ml
- Beykireyktur lax* frá Hnýfli, 100 g, 1 bréf
- Sveita-paté með Camembert frá Pylsumeistaranum, 200 g
- Chilisulta frá Völlum, 120 ml
- Villiberjasulta með púrtvíni frá Völlum, 120 ml
- Rabarbarakaramella frá Rabarbíu, 1 stk.
* Laxinn frá Hnýfli er úr landeldi í Öxarfirði.
Kælivara