Birna Sigrún Hallsdóttir
Birna Sigrún Hallsdóttir, umhverfisverkfræðingur, býr yfir mikilli þekkingu á losun gróðurhúsalofttegunda og aðgerðum til að draga úr losun. Hún hefur unnið að fjölda verkefna sem lúta m.a. að kolefnisspori matvæla, losun gróðurhúsalofttegunda í landbúnaði og sjávarútvegi, sveitarfélaga og landshluta á Íslandi sem og losun og bindingu vegna landnotkunar. Birna er höfundur vefsíðunnar Himinn og haf þar sem fjallað er ítarlega um losun gróðurhúsalofttegunda og skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum.
Vilt þú hjálpa til við að byggja upp Matland?
Með því að greiða mánaðarlegt framlag hjálpar þú okkur að búa til góðan fjölmiðil. Matland fjallar um matvælaframleiðslu frá A-Ö, um matinn sem við framleiðum og fólkið sem starfar í atvinnugreininni.
Já takk - ég vil styrkja Matland
Við þökkum kærlega fyrir okkur!
3 articles published