Margrét Dórothea Jónsdóttir
Margrét Dórothea Jónsdóttir skrifar á Matland um allt milli himins og jarðar. Hún er börlesklistakona með förðunarmenntun en líka ástríðukokkur og eldhúsvörunörd! Aðalstarf Margrétar er í versluninni Kokku sem selur alls kyns tól og tæki til matargerðar ásamt fleiru. Þegar hún er ekki í vinnunni hlustar hún á þungarokk, les fantasíubókmenntir og stundar feminískar rökræður.
Vilt þú hjálpa til við að byggja upp Matland?
Með því að greiða mánaðarlegt framlag hjálpar þú okkur að búa til góðan fjölmiðil. Matland fjallar um matvælaframleiðslu frá A-Ö, um matinn sem við framleiðum og fólkið sem starfar í atvinnugreininni.
Já takk - ég vil styrkja Matland
Við þökkum kærlega fyrir okkur!
2 articles published