Sonja Björk Grant
Sonja Björk Grant hefur lifað og starfað í kaffiheiminum frá árinu 1995. Hún er annar eiganda Kaffibrugghússins á Granda í Reykjavík. Kaffibrugghúsið er handverkskaffibrennsla með heildsölu sem býður líka upp á námskeið fyrir fyrirtæki og hópa.
Sonja hefur ferðast viða um heim sem alþjóðlegur kaffidómari, þjálfari kaffibarþjóna og löggildari kaffidómara. Í gegnum árin hefur hún myndað tengsl við hrábaunakaupmenn sem og kaffibændur sem Kaffibrugghúsið kaupir frá og selur í heildsölu.
Vilt þú hjálpa til við að byggja upp Matland?
Með því að greiða mánaðarlegt framlag hjálpar þú okkur að búa til góðan fjölmiðil. Matland fjallar um matvælaframleiðslu frá A-Ö, um matinn sem við framleiðum og fólkið sem starfar í atvinnugreininni.
Já takk - ég vil styrkja Matland
Við þökkum kærlega fyrir okkur!
2 articles published