Íslenskir ostar fengu jákvæða athygli á Heimsmeistarakeppni osta sem fram fór í Wisconsin í Bandaríkjunum dagana 1.-3. mars. Osturinn Feykir 24+ úr Skagafirði var á meðal þeirra tíu efstu sem kepptu um sjálfan heimsmeistaratitilinn í flokki eldri Gouda-osta og verður það að teljast góður árangur.Feykir 24+ er flaggskip Goðdalaostanna úr Skagafirði. Mynd /…
