Breska ríkið hefur ákveðið að veita umtalsverðum fjármunum til bænda til þess að breyta landi sem hefur verið brotið til beitar og ræktunar aftur í villt svæði. Ástæðan er endurheimt votlendis og að tryggja afkomu ýmissa dýrategunda sem eru á válista. Mikil uppstokkun á landbúnaðarstyrkjum í kjölfar Brexit Styrkirnir eru hluti af margskyns uppstokkun og…
