Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Umhverfi

Breskum bændum borgað fyrir að færa land til fyrra horfs
Breska ríkið hefur ákveðið að veita umtalsverðum fjármunum til bænda til þess að breyta landi sem hefur verið brotið til beitar og ræktunar aftur í villt svæði. Ástæðan er endurheimt votlendis og að tryggja afkomu ýmissa dýrategunda sem eru á válista. Mikil uppstokkun á landbúnaðarstyrkjum í kjölfar Brexit Styrkirnir eru hluti af margskyns uppstokkun og…
WHO hvetur til frekari rannsókna á mikið unnum grænkeravörum
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, gaf nýlega út skýrslu þar sem bent er á að rannsóknir vanti tilfinnanlega á efnainnihaldi og hollustugildi ýmissa unninna grænkeravara. Meðal annars er fjallað um vörur sem framleiddar eru til þess að líkja eftir dýraafurðum. Það eru vörur úr mjólkurlíki, s.s. jógúrt og ostar, og kjötlíki, s.s. pylsur og hamborgarar. Einnig er bent…