Deila þessari síðu
Matland býður upp á kvígukjöt frá Guðrúnu og Eiði á Glitstöðum. Þetta er kjötið sem margir matreiðslumenn elska og bændurnir sjálfir velja á sitt borð. Kjötið er búið að hanga í 14 daga og er afar meyrt og fínt. Svo er rúsínan í pylsuendanum – kvígan tekur ekki eins harkalega í pyngjuna eins og stóru bolarnir.
Matland afhendir kjötið ferskt, síðdegis fimmtudaginn 24. ágúst.