Lýsing
Ítarefni
Albert Eiríksson er með fína uppskrift að bláberjasultu á vefnum sínum, www.alberteldar.is.
Berjasulta frá Alberti. Mynd / Alberteldar.is
Sælkerabúðin að Völlum í Svarfaðardal. Mynd / Vellir
Varan
Aðalbláberin frá Völlum koma í poka sem vegur 1.000 grömm. Berin eru frosin en þau geymast vel í frysti og eru fljót að þiðna. Kjörin í safa, “boost” eða út í jógúrtið eða súrmjólkina á morgnana.
Upprunaland: Ísland
Pökkun og dreifing: Sælkerabúðin á Völlum og Matland. Dreifing utan höfuðborgarsvæðisins er á vegum Samskipa.
Framleiðendur: Bjarni Óskarsson og Hrafnhildur Ingimarsdóttir, bændur á Völlum.