Lýsing
Fyrsta flokks kjöt af sunnlenskum ungnautum.
Innihald: Nautakjöt, sólblómaolía, salt, krydd, demerarasykur, karamelluduft, ger, sumartrufflur.
Næringarefni, magn pr. 100 g
Orka 290 kcal/1213 kJ
Prótein 25 g
Fita 27 g
– þar af mettuð fita 12 g
Kolvetni 4 g
Félagarnir Halldór, sem er matreiðslumaður, og Davíð, kjötiðnaðarmaður, hjá Gæði ehf.
Aðrar upplýsingar
Innihald: Ungnautakjöt, Denversteik í trufflumarineringu
Upprunaland: Ísland
Slátrað og unnið á Íslandi.
Alið á sunnlenskum nautabúum
Vinnsla og skurður: Ferskar kjötvörur
Framleiðandi: Gæði ehf. Netfang: gaedi@gaedin.is
Sláturhús: SS á Selfossi
Söluaðili: Matfélagið ehf. – Matland.is
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.